Þýðingar á vörumerkjum
Í þessu skjali er listi yfir vörumerki sem koma fyrir í verkefnum Mozilla, hvort þau séu þýdd og þá hvernig.
Vörumerki sem ekki á að þýða hafa einfaldlega x í þýðingardálkinum.
| Vörumerki | Þýðing | Athugasemdir |
|---|---|---|
| Firefox | x | |
| Thunderbird | x | |
| Sync | x | Eingöngu þegar það er notað til að vísa í verkfærið Firefox Sync. Sync er þýtt sem samstilling í setningum. |
| AMO | x | |
| Common Voice | Samrómur | |
| Firefox Accounts | Firefox reikningar | |
| Firefox for Android | Firefox fyrir Android | |
| Firefox for iOS | Firefox fyrir iOS | |
| Focus | x | |
| x | ||
| SUMO | x | |
| Thunderbird.net | x |