Þýðingar á vörumerkjum

Í þessu skjali er listi yfir vörumerki sem koma fyrir í verkefnum Mozilla, hvort þau séu þýdd og þá hvernig.

Vörumerki sem ekki á að þýða hafa einfaldlega x í þýðingardálkinum.

VörumerkiÞýðingAthugasemdir
Firefoxx
Thunderbirdx
SyncxEingöngu þegar það er notað til að vísa í verkfærið Firefox Sync. Sync er þýtt sem samstilling í setningum.
AMOx
Common VoiceSamrómur
Firefox AccountsFirefox reikningar
Firefox for AndroidFirefox fyrir Android
Firefox for iOSFirefox fyrir iOS
Focusx
Pocketx
SUMOx
Thunderbird.netx