Þýðingavísir fyrir íslensku (is)

Inngangur

Þýðingavísar skilgreina staðalinn sem við notum sem mælikvarða á gæði þýðinga. Þeir innihalda reglur sem eru bæði settar af Mozilla og þýðingateymum Mozilla, um hvernig er best að þýða texta í vörum Mozilla, vefjum og öðrum verkefnum. Þýðingavísar eru notaðir bæði til að þýða og meta gæði þýðingar. Með því að fylgja þessum reglum fær þýðandi betra tækifæri til að framleiða hágæðaþýðingu sem endurspeglar gildi og menningu Mozilla. Sem dæmi um alþjóðlega þýðingavísa sem aðrar stofnanir hafa sett sér má nefna:

Þessi þýðingavísir skiptist í tvo meginþætti: sá fyrri inniheldur reglur sem einskorðast við hvert tungumál og eru settar af hverju l10n þýðingarteymi (þetta spannar stílbrögð sem einskorðast við tungumál, notkun hugtaka og mælieiningar); sá seinni inniheldur almennar reglur sem Mozilla hefur skilgreint fyrir þýðendur allra tungumála sem geta gagnast við þýðingar (þetta spannar meginreglur um nákvæmni og málkunnáttu).

Gagnlegir tenglar

Innihald